ég veit ekki með ykkur, en þegar ég fer á deit reyni ég yfirleitt að forðast að draga þrjú börn með mér. Ég hef nokkuð sterkann grun um að hann sé hérna í frí með börnin.
Vá fréttablaðið hefur ekki borist mér síðan á föstudaginn sl. ég er greinilega alveg út úr, vissi ekki einu sinni að Júddi væri á landinu. En voðalega er fólk alltaf fljótt að benda á UB þegar myndarlegir og heimsþekktir menn eru á vappinu um reykjavík, "flag of our fathers"-tökurnar anyone?? Kannski er JL bara að deita leikskólakennara í flíspeisu ;)
Ég neita samt að trúa því að nokkur heilvita maður fari til íslands til að slappa af með börnunum sínum.
ps. Gellan sem skrifar slúðrið í Sirkus núna er gjörsamlega að drepa mig! No sence of style what so ever hjá stelpugreyjinu. Það kann enginn að segja slúður eins og þú, alveg fáránlegt að fá einhvern annan í þetta djobb. En ég kvarta sko ekki yfir því hvað þú ert dugleg að uppfæra síðuna!
14 Comments:
Er þetta ekki svona 47. heimsfrægi gaurinn sem hún á að vera að deita?
slut..
hahaha fyndin þessi sem segir slut...
en þetta er sem sagt óstaðfest..
en Dorrit þekkir hann Jude og er að bjóða honum í dinner... og Ubi er boðið líka
nice
hahaha "slut..." er fyndið...
en haha sástu fréttablaðið í morgun jude í laugardagslauginni með krikketspaða... íslendingar eru svo fyndnir....
jáhá mega fyndið ...
hvað var hann að gera með derhúfu í sundi? tryggja að allir séu að fylgjast með sér... ???
gvöööð ekki hefði ég viljað mæta honum í sundfötunum... shittt..
er með labba-á-sundbakka-fóbíu á háu stigi..
ég veit ekki með ykkur, en þegar ég fer á deit reyni ég yfirleitt að forðast að draga þrjú börn með mér. Ég hef nokkuð sterkann grun um að hann sé hérna í frí með börnin.
Kv,
Sveinbjörn "Killjoy" Pálsson
Vá fréttablaðið hefur ekki borist mér síðan á föstudaginn sl. ég er greinilega alveg út úr, vissi ekki einu sinni að Júddi væri á landinu.
En voðalega er fólk alltaf fljótt að benda á UB þegar myndarlegir og heimsþekktir menn eru á vappinu um reykjavík, "flag of our fathers"-tökurnar anyone?? Kannski er JL bara að deita leikskólakennara í flíspeisu ;)
Ég neita samt að trúa því að nokkur heilvita maður fari til íslands til að slappa af með börnunum sínum.
ps. Gellan sem skrifar slúðrið í Sirkus núna er gjörsamlega að drepa mig! No sence of style what so ever hjá stelpugreyjinu. Það kann enginn að segja slúður eins og þú, alveg fáránlegt að fá einhvern annan í þetta djobb. En ég kvarta sko ekki yfir því hvað þú ert dugleg að uppfæra síðuna!
hey yall
gaman að sjá að það er fútt í commentunum
Jude er hérna og þekkir að sjálfsöðgu Dorrit og er víst að fara í mat á Bessó og Ubi er boðið þangað skilst mér samkvæmt nýjusstu heimlidum..
en ég bý ekki til slúðrið I just tell it like it is
og já ekta Sveibjörn hefur ekki sagt múkk hérna í grilljón ár og kemur með Debbie Downer commentið - þú drepur mig þú ert svo fyndinn.. luv ya pal ..
later dd
Ef að Jude fucking LAW er að láta UB skvörta á sig þá koðna ég niður í froðu og læt rita það á legstein minn að banamein mitt hafi verið ÖFUND!!!!
Sjæse Dröfn. Ég heyrði af þessu og trúði því ekki, þar sem ég hafði ekki lesið um það á síðunni þinni. Svo bara kemuru með þetta!
Trúi þessu samt ekki- but if..shit hvað hún er crazy!
UB er í Kína en ekki á Bessastöðum.
powerfull & shocking news !!
sást til hans og hennar á sirkus í heitum sleik við barinn.....
allý
Þau eru ekki saman, hún var á árshátíð á fimmtudaginn s.l. og fór heim með öðrum laganema.
Jude og Halla vilhjálms fóru hinsvegar í sleik á föstudagskvöldið s.l.
I know this for a fact!
luv Inga
Ég heyrði að Jude og Sveinbjörn hefðu farið í sleik í Kvikk í Kringlunni, umkringdir helgarbörnum.
Post a Comment
<< Home