<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d19270800\x26blogName\x3dI+have+the+right+to+remain+fabulous+y...\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://dd-unit.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3den_US\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://dd-unit.blogspot.com/\x26vt\x3d2568934563310508046', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>

Sunday, February 24, 2008

THE OSCARS ARE HERE!!!!

Jæja krakkar nú eru jól hjá mér og ég verð tjúlluð á kantinum að blogga eins og net-guðinn leyfir mér en það er svona random hjá mér netið ennþá.. engu að síður have no fear ég ætla mér að skila my peeps kjólunum en ég er spennt að sjá eftirfarandi:

1. Cameron Diaz - býst við hún sé kannski í final línunni hans Valentino nú eða einhverju avant guard fashion sjii treysti á hana að bring it

2. Cate Blanchett - en hún verður pottþétt í Armani Privé og einhverju sem fyrirgefur the preggers.. gæti líka séð hana í Balanciaga/

3. Nicole Kidman - hún er preggers - hún verður nú eflaust í Chanel býst ég við

4. Marion Cotillard fór á kostum sem Edith Piaf en hún verður eflaust í klassíku frönsku haute couture húsi býst ég við - Givenchy, LaCroix, Chanel eða Dior..

5. Jennifer Garner hefur alltaf eitthvað böggað mig en ég er farin að mýkjast eitthvað gagnvart henni en hún gæti verið í Versace eða Valentino - en mér hefur fundist hún bilaðslega boring

en hver vinnur hvað?


ég spáði fyrir löngu síðan en recap hjá mér er svona:

Best Picture
Atonement
Juno
Michael Clayton
No Country for Old Men - held að Coen bræður taka þetta
There Will Be Blood

Director
Paul Thomas Anderson, There Will Be Blood
Joel Coen and Ethan Coen, No Country for Old Men - Coen sterkir
Tony Gilroy, Michael Clayton
Jason Reitman, Juno
Julian Schnabel, The Diving Bell and the Butterfly - mikið buzz í kringum þennan leikstjóra en við sjáum hvernig þetta fer

Actor—Leading
George Clooney, Michael Clayton
Daniel Day-Lewis, There Will Be Blood - líklega DDL sem tekur þetta
Johnny Depp, Sweeney Todd
Tommy Lee Jones, In the Valley of Elah - kallinn hefur ekki fengið óskar að mínu viti
Viggo Mortensen, Eastern Promises

Actor—Supporting
Casey Affleck, The Assassination of Jesse James by the Coward Robert Ford
Javier Bardem, No Country for Old Men - gríðarlega sterkur og ég held að hann taki þetta
Philip Seymour Hoffman, Charlie Wilson's War
Hal Holbrook, Into the Wild
Tom Wilkinson, Michael Clayton

Actress—Leading
Cate Blanchett, Elizabeth: The Golden Age
Julie Christie, Away from Her - líklegt að hún taki þetta blessuð konan
Marion Cotillard, La Vie en Rose - en Marion er the dark horse sem gæti komið öllum á óvart
Laura Linney, The Savages
Ellen Page, Juno

Actress—Supporting
Cate Blanchett, I'm Not There - Cate mega sterk hérna enn á ný
Ruby Dee, American Gangster
Saoirse Ronan, Atonement
Amy Ryan, Gone Baby Gone - held samt mega upp á þessa og væri gaman að hún ynni en hún er í fallegum Calvin Klein kjól ;)
Tilda Swinton, Michael Clayton - heavy frammistaða í þessari mynd enda tussugóð leikkona

en ég pósta eftir smá..

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

http://www.channelsurfing.net/watch-abc.html

11:45 PM  
Anonymous Anonymous said...

iiiiiii ég er líka komin í stellingar... með tölvuna upp í rúmi og fjarstýringuna ready.... treysti á þig stelpa--

Holy hristir bara hausinn yfir þessum æsingi...

kisses

11:58 PM  
Blogger d-unit said...

ég mun ekki bregðast

luv yall

ég kýli Hóly í punginn bara næst þegar ég sé hann hann myndi alveg taka góða skitu í bussí ef Armand Van Helden kæmi á klakann... eða eitthvað er þaggi?

dd

12:02 AM  

Post a Comment

<< Home