<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d19270800\x26blogName\x3dI+have+the+right+to+remain+fabulous+y...\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://dd-unit.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3den_US\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://dd-unit.blogspot.com/\x26vt\x3d2568934563310508046', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe", messageHandlersFilter: gapi.iframes.CROSS_ORIGIN_IFRAMES_FILTER, messageHandlers: { 'blogger-ping': function() {} } }); } }); </script>

Wednesday, May 21, 2008

ég sá einmitt Fergie taka þetta 2 sinnum síðasta sumar þegar hún var að hita upp fyrir my man JT magnað atriði en kellan skellir sér í handahlaup á einni hendi á meðan hún syngur lagið Barracuda.. reyndar ekkert sérstaklega vel en flotteríis trikk engu að síður



en ekkert sérstaklega flettering ljósmyndir en magnað atriði þegar á því stendur en vissulega ein leið til að selja smá plötur



ææææ ég sem setti svo fína mynd af the Joile-Pitts í gær en núna er sagan önnur en þessi mumu-kjóll er ekki að gera henni neina greiða - hefði strax verið betri ef hann hefði verið eldrauður - hágulur - útfjólublár- something kommon ekki eins og endurunnin skeinipappír??



hún verður alveg washed out í þessum lit hún sem er svo dæd og er eins og Honda Civic 1987 á hlið í þessu



Homer gerði þetta meira segja rétt þegar hann fattaði að hann gæti unnið heima með því að verað offeitur en hann hélt sig við smá liti og svona blóm - elsku kallinn svo fékk hann sér líka fat guy hat sem er svona bólginn paper-boy hattur



luv dd

7 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ég elska færslurnar þínar, þær hjálpa mér big time í annars þurrum og tilbreytingalausum ritgerðarsmíðum. Takk fyrir mig!

5:08 PM  
Blogger Bobby Breidholt said...

Haha jú Angie er bara einsog rykugur Subaru Justy frá Önundarfirði. Takk fyrir BolluHómer. Einn af mínum uppáhaldsþáttum. Á meiraðsegja svona dótakall.

5:08 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hvar fannst þú mynd af mér í nýja rósótta kjólnum mínum :-O

7:53 PM  
Anonymous Anonymous said...

hmmm... I think I´ll just order a Tab...

V

3:36 PM  
Blogger d-unit said...

press any key... hey .. where´s the any key..

fan mar er með papparazza á hverju strái...

hahahah elska simpsons mar

luv dd

9:24 PM  
Anonymous Anonymous said...

handahlaup med einni hendi...hun sko tekur flikk med einni hendi..big difference there darrrrrling. x

3:28 AM  
Blogger d-unit said...

ahhh holly dolly duely noted ;)

veit að það er big difference ég get handahlaup á einni en ég get ekki flikk á einni... alveg fo sho.. nema á grasi og með trambólíni ;)

dd

5:03 PM  

Post a Comment

<< Home