<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/19270800?origin\x3dhttp://dd-unit.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>

Saturday, May 02, 2009

YIKES!!

Mel B er að "leika" fariy ho-mama í Vegas söngleik um stelpu sem er ekki nógu sexý og Mel B nottlega sýnir henni hvar Davíð keypti ölið og sexar hana svona svakalega upp en dómarnir hafa verið hrikalegir já hrikalegir eins og hún er HRIKALEGA FITT!!! sjiiiiiiiiiiiiiii



hún er hel-köttuð kellingin!



ehh þessi mynd var tekin af SamRo og Linds í London í fyrra... já í fyrra ekki 1987 en ég skil ekki hvað er upp með átfittið hennar Linds hérna - .. nett Titanic hálsmen og hellaður kjóll sem meira segja Sharon Stone myndi fúlsa við!! en ástæðan fyrir því að ég birti mynd af þeim í London er sú að Linds er búin að tryggja sér myndatöku fyrir breska Vogue á sama tíma og Samró er að dj-a í London.. hmm... tilviljun? hell no!



luv dd

0 Comments:

Post a Comment

<< Home