<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/19270800?origin\x3dhttp://dd-unit.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>

Tuesday, September 15, 2009

Kanye West á "IM SORRY"-túrnum

greyið núna liggur við að maður sé farin að vorkenna honum - hann var bókaður í fyrsta Jay Leno-þáttinn en hann byrjaði sem sagt í gær hann vildi fá að koma sérstaklega á framfæri hvað honum þætti framkoma sín óviðeigandi og að hann væri sorry...



well batnandi manni og allt það - getur ekki tekið það af honum að hann er að biðjast afsökunar á hegðun sinni meira kannski en flestir gera!

5 Comments:

Blogger betan said...

en hvað þessir gaurar eru illa máli farnir...hann og chris brown that is. ég var nokk viss um að þetta væri stunt frá mtv eins og með bruno og eminem sem var síðan allt feik en nú er ég ekki svo viss.

sjitt hvað hann virðist vera sorrí. en hei...ég er gullable...trúði hverju orði sem danska karen sagði.

3:15 PM  
Blogger d-unit said...

já ég hélt fyrst að um atriði á vegum MTV væri að ræða en svo var ljóst að svo var ekki ég er sammála þér en hann er mega sorry og viðbrögðin í USA eru líka kannski fullmikil

útvarpsrásir að boycotta og fólk segjast hafa hent öllu KW úr itunes hjá sér og svona...

en já illa máli farinn sannarlega ekki talandi greyið - en vissulega sorry

hahah Karen já það var svo bara ferðatrikk.. já bíddu að þær eru svona helvíti næs og nægjusamar dönsku glyðrurnar að þær vita ekki hvað þú heitir né neitt og eignist svo með þér barn og vilji ekkert sérstakt í staðinn bara svona láta þig vita... iiiii kommon...

3:22 PM  
Anonymous Anonymous said...

En ég meina - hver fer ekki í kerfi þegar Jay Leno spyr: „Já en hvað myndi mamma þín segja um þetta?“

Kv. Valur

5:03 PM  
Anonymous Anonymous said...

En þetta er ekkert í fyrsta skiptið sem hann gerir svona. Getur ekkert endalaust hoppað upp á svið og hagað þér eins og fífl og svo sagt bara sorry daginn eftir. Óþolandi gaur.

Lára

5:18 PM  
Blogger d-unit said...

já en þú veist Valur að mamma hann lést fyrir stuttu síðan og þess vegna spurði Jay hann úti í þetta og kallinn fór bara alveg í kerfi - enda hefur hann rappað um hana í gegnum tíðina og hún sem var háskólakennari lést í miðri lýtaaðgerð how sad is that... en Kanye hefur verið með svona chip on his shoulder með að hafa ekki farið í skóla út af því hann vildi ekki valda mömmu sinni vonbrigðum og þess vegna heita allar plöturnar hans eitthvað skólatengt eins og Late registration, College dropout og Graduation

Lára já þú ert að kafna úr neikvæðni en það er líka allt í kei stundum láttu mig vita með hvað ég á að gera með the sodas...

7:13 PM  

Post a Comment

<< Home