<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d19270800\x26blogName\x3dI+have+the+right+to+remain+fabulous+y...\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://dd-unit.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3den_US\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://dd-unit.blogspot.com/\x26vt\x3d2568934563310508046', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe", messageHandlersFilter: gapi.iframes.CROSS_ORIGIN_IFRAMES_FILTER, messageHandlers: { 'blogger-ping': function() {} } }); } }); </script>

Monday, November 23, 2009

Janet Jackson nýtt video - MAKE ME

ég er að digga Todd Lynn jakkana í hakk og þetta lag er nú eitthvað annað en horbjóðurinn sem hún J.Lo er að bjóða okkur - luv...

dd

9 Comments:

Anonymous Ösp said...

love, love, love!!

8:27 PM  
Blogger d-unit said...

sammála JJ er mad fresh!! annað en greyið J.Lo...

luv dd

8:39 PM  
Anonymous allý said...

þetta er bara cool lag já henni eitthvað annað en viðbjóðurinn hjá j.lo.
Þetta fékk mig alveg til að dilla mér ;-)

9:36 AM  
Anonymous Anonymous said...

Lagið hennar J.Lo er svakalega lélegt og leiðinlegt, er komin með kvíðahnút eftir myndbandinu...shiiiiiiii

En Janet still got it man....Velvet Rope all over again!

luv
mgm

11:12 AM  
Blogger betan said...

janet hefur svo mikið kredit mar... hún er að nota sama dót í þessu myndbandi og hún notaði eitís og næntís og það virkar í dag. hún má það því hún ownar þetta.

mér finnst hún næstum eins töff og mér fannst hún þegar if-myndbandið kom út:

http://www.youtube.com/watch?v=nzkrWjUjDdQ

12:47 PM  
Anonymous Ösp said...

já, æ hún er að reyna að koma með eitthvað comback greyið-gengur illa! Hún ætti helst bara að halda sig utan sviðsins og vera með tvibbana sína, hún er best með þá;)

3:00 PM  
Blogger d-unit said...

þokkalega enda er JJ tónlistarmaður og hefur verið í mörg ár - algjört legend!! love love love her

mér fannst þetta lag sjúkt: Feedback og bara milljón önnur hún er að gefa út greatest hits plötu ;

http://www.youtube.com/watch?v=5AEBY8AX-C0

iss og J.Lo var bara extra í "That´s the way love goes" videoinu muniði eftir því?

dd

5:09 PM  
Anonymous aj said...

Persónulega finnst mér þetta lag algjörlega skelfilegt! Svo hræðilegt hreinlega að ég meikaði ekki nema 2 min og þá var ég farinn að hræðast krabbamein í eyrun!

Hinsvegar heyrði ég aftur lagið sem þú póstaðir hérna með Lady Gaga um daginn (heyrði það í s03e10 af gossip girl) og verð að segja að það venst lýgilega vel og er hreinlega með því betra sem ég hef heyrt úr þessari tónlistarstefnu í langan tíma!

Tek ekki afstöðu til þessa J.Lo lags sem ég hef ekki lagt á mig að hlusta þar sem J.Lo hefur aldrei gert annað en skelfilega tónlist!

8:25 AM  
Blogger d-unit said...

Aj ertu að meina Bad Romance með Gaga... það er einsog austur-evrópskt júróvision lag!! Ra ra ra raaa ga ga ga gaaa... alveg góðan daginn!!

6:57 PM  

Post a Comment

<< Home