<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d19270800\x26blogName\x3dI+have+the+right+to+remain+fabulous+y...\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://dd-unit.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3den_US\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://dd-unit.blogspot.com/\x26vt\x3d2568934563310508046', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe", messageHandlersFilter: gapi.iframes.CROSS_ORIGIN_IFRAMES_FILTER, messageHandlers: { 'blogger-ping': function() {} } }); } }); </script>

Monday, November 16, 2009

Oprah og Ellen með 4 forsíður á jólablaði O!

Já í fyrsta sinn gat egóið hennar Oprah, eða the Big O eins og hún er kölluð, ákvað að hleypa einhverjum með sér á forsíðuna á blaðinu en það hefur ekki gerst fyrr í sögu O blaðsins hennar - en Ellen skoraði á hana í sínum sjónvarpsþætti og viti menn gellurnar hafa bara ákveðið að henda sér í þetta og það á svoleiðis að selja þetta blað í hakk með að gera 4 mismunandi forsíður til að fólk safni... hey fólk bíður í alvörunni í röð eftir nýju Twilight myndinni sæll!!












hver er ykkar uppáhalds eða do you hate them all?? ég er svoldið svona ef ég á að segja hrifin af þessari með Oprah í rauða kjólnum

dd

7 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ahhhh þær eru eitthvað aðeins of hressar fyrir mig, en svo á maður kannski ekki að skoða svona hress cover kl. 9 á morgnana...
AK

9:16 AM  
Anonymous Sallý said...

Þær eru nú allar soldið krúttlegar.

En Michelle Obama var utan á mars tölublaði þessa árs. Mig minnir að HÚN hafi verið fyrsta til að prýða forsíðu O, önnur en O sjálf..
http://frontrowcenter.files.wordpress.com/2009/03/o-magazine-cover-with-michelle-obama.jpg

9:21 AM  
Blogger katrín.is said...

sammála með þessa með rauða kjólnum:)

9:41 AM  
Anonymous Kata Bessa said...

Vá þessi efsta er fótósjoppuð í öreindir! Þær allar auðvitað en mest þessi efsta, O er óþekkjanleg!

Annars er ég sammála þér með uppáhalds

10:25 AM  
Blogger d-unit said...

ahhh já auðvitað kórrétt með Michelle hvernig læt ég!!!

já þetta er ekki beint I-D cover and svona já já voða gaman hjá þeim ;)

dd

4:22 PM  
Anonymous miss Herbie said...

I like'em. ljósaserían best. elska líka Ellen, hún er vinkona JT eins og ég

8:53 AM  
Blogger Jonina de la Rosa said...

Ég verð að segja að mér finnst piparkökuhúsð flottast. Fötin hennar Ellen eru flottust þar, þar fær hún aðeins meir en bara hvít jakkaföt.

10:04 PM  

Post a Comment

<< Home