<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d19270800\x26blogName\x3dI+have+the+right+to+remain+fabulous+y...\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://dd-unit.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3den_US\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://dd-unit.blogspot.com/\x26vt\x3d2568934563310508046', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe", messageHandlersFilter: gapi.iframes.CROSS_ORIGIN_IFRAMES_FILTER, messageHandlers: { 'blogger-ping': function() {} } }); } }); </script>

Wednesday, December 07, 2005

..."to my fancy house to London-town"

Jæja kellan bara að skella sér til Lundúna á morgun mar haldiði að það sé lúxus... jamm kallinn gaf mér það í ammógjöf enda á ég ammli á föstudaginn 9.des!! Jei hvað er betri gjöf en ferð til London í Húsmæðraorlof... hehehe



en hvað er títt.. júmm sjáum það helsta á dagskrá.. shittans mar hún Emilio sér auðvitað um sína og gaukaði að mér þessari mynd sem ég sem B&B fan verð bara að setja inn hún er svo skerí... Bold and the Beautiful =B&B skil jú??



ég meina eru þið að átta ykkur á þessu sápuóperuliði uss þetta er Ronn Moss a.k.a Rigde og Hunter Tylo a.k.a Taylor... iiiewww þau eru sko fugly.. greyin hvað er með Botoxið og bobbingana.. þetta eru held ég með mest skerí brjóstum sem ég hef séð í langan tíma... oj oj leiðilegt því nú var þetta í grunninn huggulegasta kona en núna lítur hún út eins og dæmigerð sápu-óperu-has-been sem er búin að fara í mega Hollíwood lýtó!

svo á ég vini í Perth í Ástralíu þar sem loftsteinninn brann svona eftirminnilega upp í gufuhvolfinu bara á laugardaginn - sama dag og ég hitti annan helminginn af my Aussie-crew í ammlinu hjá Doddsternum þá er ég með svona Aussie glaðning for ya eyes... Greztman talaði nú ekki lítið um heilsu og líkamlegt atgervi andfætlinga okkar og ég tel það víst ábyggilegt að ég sé að fara þangað sem allra allra fyrst... jammm.. mitt uppáhald er þessi neðsti í gulu brókinni .. flott pósa.. ok þá Sveinbjörn ég er tilla-bloggari þá... andskotans helvítis..




svo er það greyið hún Mariah she just cant catch a break but I got love for her..



svo eru þessi hérna víst að skilja.. man.. og ég hélt að þetta væri að ganga upp Christina Appelgate og Jonathan Schach man.. og ég vona nú að Jess og Nick taki saman aftur .. greyið litla var að syngja í jólaboði hjá einhverjum auðmanni og stóð sig eins og hetja en þurfti reglulega að fara baksviðs til að þurrka tárin úr augunum ... man.. please takið nú saman aftur grasið er ekki grænna hinum megin mar...




og hérna eru 2 bjúts... Naomi Watts og Mr. Brrrrrrody mmmm hello there bjútífúl man you.. .call me...



crazy bjútífúl kjól..,. me likey crikey.. heheh Aussie mar.. nuj mar er svo sleipur í þessum hreimum sko..




já og 50 cent ætlar að hefja sölu á víbrtorum og kynlífstækjum og móta gripinn eftir sjálfum sér en vill samt ekki hafa þá of stóra..því hann segist ekki vera viss um það hvort það sé kózý ef konan þín er að leika sér með of stóra dildóa skiluru... ég meina rosalega er hann tillitsamur maðurinn.. ha?? um að gera að efna til Nafna-contest fyrir þennan 50 cent-diildo...




en góðar stundir ég býst ekki við að ná færslu áður en ég fer út nema eitthvað svakalegt komi upp á ...

en ég á ammli 9.des - föstudaginn... ;) jamm loksins kemst ég í ríkið ... jie...

luv d

7 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Elsku sæta D, hafðu það súper gott á afmælisdaginn og í London. Bið að heilsa aðalegellunum í Londres.
Knús knús,
B Lúx

11:18 AM  
Blogger d-unit said...

thank you thank you darling...

ég skila slummi og stuðkveðjum elsku dúllan mín

þú kemst ekkert að kíkja á okkur;) heheheh

bið að heilsa öllum í borg óttans Lux

11:42 AM  
Anonymous Anonymous said...

Til hamingju með afmælið dúlla
og góða skemmtun í London.
gamna að fá blogg með aussie ívafi. Kossar og knús úr sólinni
Katrín aussie

12:54 PM  
Anonymous Anonymous said...

mér finnst Ridge ennþá sætur, en veit ekki með outfittið. En hún Taylor hvað gerðist,hún var alltaf mega mega sæt. Vona að maður nái nú að smella á þig afmæliskossi þegar kellingin kemur...legg til að þú takir sunnudagkvöld frá fyrir mig. Getum fengið okkar indverskan yfir kertaljósi. whaddaya think?

1:26 PM  
Anonymous Anonymous said...

Einmitt. "Vill" ekki hafa dildóinn of stóran því það gæti valdið óþægindum. Yeah right!!

Hafðu það gott í London og til ham með amm :-)
Luv
Lára

2:08 PM  
Blogger d-unit said...

heheh jamm ég er endilega til í það tjalla-fat paul að taka skemmtilegt chill á Hoxton á sunnudag ásamt shopping madness um daginn heheheh

cant wait to see lillu kisu múss múss...

hlakka ýkt til að hitta þig darling

Dröfn

2:53 PM  
Anonymous Anonymous said...

Nú geturu strikað madam tussauds vaxmyndasafnið út af things-to-do in london.. þau verða ekki meira vax-esque en taylor og ridge á þessari mynd.. ég meina það er ekki í lagi með þessa hollýs, mar er hérna rétt in the twenties og ég er hrukkóttari en allar desp housewives gellurnar + demi til samans.. lengi lifi botoxið!

Hafðu það annars rosalega gott á afmælisdaginn og í lundúnum xxx

Emi

10:16 PM  

Post a Comment

<< Home