<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d19270800\x26blogName\x3dI+have+the+right+to+remain+fabulous+y...\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://dd-unit.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3den_US\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://dd-unit.blogspot.com/\x26vt\x3d2568934563310508046', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe", messageHandlersFilter: gapi.iframes.CROSS_ORIGIN_IFRAMES_FILTER, messageHandlers: { 'blogger-ping': function() {} } }); } }); </script>

Wednesday, October 10, 2007

Attention: douchebags and douchebagettes (B. Smooth)

the mighty steed are on a roll

já ég er voðalega músík sinnuð þessa daganna en ég get ekki gert að því að vinir mínir eru að gera það svona ógeðslega gott það er bara þannig tjek it



já shittans... fyrir þá sem langar í Steed Lord lög en hafa aldrei fengið go completly bonkers hérna og download now!!!

og úr einu í annað... ég er komin með nýtt celebb crush.. mmmm jú jú hann er sweet en því miður held ég að hann sé 1,20 en það segir á imdb að hann sé 1,75.. soldið lítið fyrir mig - en rétt tæplega 15 cm hærri en ég ... works svo sem fyrir mig en þetta er enginn annar er Carmine Giovinazzo a.k.a Danny Messer í CSI: NY mér er sama hvað þið segið hann er mín týpa og ég meina JT er bara eitthvað að reykja krakk núna og setja í Whats-her-face Biel þá verður mar bara að bíða því good things come to those who wait sko.. og á meðan verður hann mitt crush.. hann er líka singúl CG sem sagt..



en auðvitað fylgir böggull skammrifi sko.. hann skrifar ljóð og spilar á gítar.. smá aulahrollur sko..



gæti samt verið traust í útileigu sko að geta gripið í gítarinn taka Wonderwall ef Fat Paul er ekki með...



held líka að hann keyri um á mótorhjóli og eitthvað svona.. mmmm helló there.. ertu með leyfi fyrir þessum byssum kallinn;)



i call first dibs on his ass..

luv dd

7 Comments:

Blogger Lára said...

Loskins! Mikið er ég ánægð með þessi skipti hjá þér Döfn. Út á hafsauga með þennan mjóróma dela. Þessi er líka mun álitlegri.

6:56 PM  
Blogger d-unit said...

jújú takk takk

ég er samt ekki hætt neitt við JT sko.. hann er my love sannarlega en maður verður að share the love ;)

luv dd

8:51 PM  
Anonymous Anonymous said...

jamm þú mátt eiga þennan donut dude, ég sé ennþá bara JT... og jú kannski nokkra aðra álitlega hehehe

11:47 PM  
Blogger d-unit said...

mmmm já eins og ég segi not to be confused með að ég er ekki að deyja yfir JT ... ég er bara í smá pásu á honum út af Biel tössunni mar..

luv dd

12:29 AM  
Anonymous Anonymous said...

já voðalega ætlar það að endast lengi.... strákurinn þarf að fara að opna augun!!!!

9:50 AM  
Anonymous Anonymous said...

ertu með leyfi fyrir þessum byssum kallinn..þú drepur mig. Hann er ekkert spes og með ljótt hálsmen. Þú mátt eiga hann svo JT is all mine muuuhahahahah

9:53 AM  
Blogger d-unit said...

man.. hvaða stælar eru í fólki ... má mar ekki fara í smá fýlu út í JT fyrir að vera bara slá sér upp með söluturninum frá Djúpavogi!!

NOT TO BE CONFUSED MEÐ AÐ MÉR ER EKKI DAUÐANS ALVARA MEÐ JT - ÉG HEITI EKKI LEXI TIMBERLAKE LÍKA ÚT AF ÞVÍ ÉG ER AÐ DJOLLA...

Fat Paul hvað kom fyrir Johnny Depp crushið þitt.. er það bara búið? iiiii

11:41 AM  

Post a Comment

<< Home