<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/19270800?origin\x3dhttp://dd-unit.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>

Thursday, March 27, 2008

úúú Mrs. Depp bara að gera tónlist..

loksins síðan Be my baby er eitthvað að sjá frá henni Vanessu Paradis en sagan segir að Depp hafi leikstýrt þessu sæællll hvað hún er sæt...



það er eitthvað annað en skinnið hún Amy Crackhouse sem er hérna á leiðinni í jeilið að heimsækja bóndann en hún er víst nýja andlit Flügger og mun spartla í smettið á sér með vörum frá þeim - ekki lengur þessir málandi menn þarna í hvítu með stuðtónlist undir bara hún að labba inn og út úr byggingum og bílum í dagsbirtu



Posh er í Paris og ákvað að smella sér í eitthvað svona comfý til að trítla um götur bæjarins ... Could those pants BE any tighter? (Chandler rödd) held að það sé varla rými fyrir einn prakkara-lort í þeim þessum ha?



Marc Jacobs yfirhönnuður Louis Vuitton og sinnar eigin línu lítur svoldið út fyrir það að vera fallinn af vagninum en hann var sem sagt edrú.. líklega alveg í 20 mínútur get ekki séð það fyrir mér að vera mikið edrú í fashion geiranum en hann er rockin dem Mc Hammer pants og Svampi-Sveinsson tats.. en ég elskann engu að síður



luv dd

7 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Mjög sæt hún Vanessa en oft alveg skuggalega lík Miss Moss.

10:36 AM  
Blogger dimma said...

Þú ert svo fyndin, myndirnar sem þú velur eru flottar,en þú ert bara með svo frábært funny bone!

Mættir bara pósta oftar svo ég fái minn daglega skammt af
dd-unit brosi...

1:37 PM  
Blogger d-unit said...

heheh já mér finnst Vanessa Paradis svona Kate Moss delux mega sæt með frekjuskarð sjarmó útgáfan but then again you always have a type..

takk dimma mín ég reyni mitt besta en ég hef verið frá og ekki með net heima og svona ves - allt til að vinna á móti mér en núna er betri tíð með blóm í haga

luv dd

5:10 PM  
Blogger Jonina de la Rosa said...

vá ég er svo sammála með kate moss og einmitt extra delux útgáfa fyrir smekkmenn!!

7:34 PM  
Anonymous Anonymous said...

Mér finnst Vanessa sjúklega sæt en syngja eins og lítil önd. Ekkert gasalega spennó þetta vídjó heldur.

4:12 PM  
Blogger The PolarBear factory said...

Mér finnst jolie taxie vera besta lagið með henni..

4:13 AM  
Anonymous Anonymous said...

Ef posh prumpar í þessum buxum prumpar hún beint í you know what !
Smekklegt

1:10 PM  

Post a Comment

<< Home