Britney - welcome back!!!
ég hlakka ofsalega til að sjá On the record MTV heimildarmyndina en hún verður frumsýnd núna í vikunni úti í USA og svo er hún í Frankfurt í dag að prómótera plötuna sína sem kemur út á afmælisdaginn hennar 2. des og er prestó bara ofsalega fín hérna utan á Rolling stone magazine..
ég hef alveg verið svakalega hörð gagnvart henni Brit Brit en það var og er af því mér þykir svo vænt um stelpuna mar - hún á ekki að vera trítla niður alltof fyrirsjáanlegan vandræðastíg barnastjörnunnar
en hún er bara að rífa sig upp stelpan og það er ekkert nema gott um það að segja - búið að vera hellað erfitt eflaust að vera hún með alla þessa pressu og hentu svo inn að eignast 2 börn á einu bretti á nó tæm...
ég er ekki frá því að flestir hafi fengið taugaáfall eins og hún blessunin fékk á þessum tíma en hún höndlaði það mjög illa enda með heiminn á hælunum að taka myndir af the melt down..
ég hef heimildir fyrir því að þetta viðtal hafi verið einstaklega erfitt og RSM hafi þurft að senda spurningarnar langt fram í tímann á fólkið hennar Britneyjar og hún hafi ekki verið ein með blaðamanni í 1 sek - en það er verið að passa upp á nánast allt sem hún segir - fyrir utan að hún náði að kenna K-Fed um að sonur hennar kunni að segja "fuck" ...
luv dd
ég hef alveg verið svakalega hörð gagnvart henni Brit Brit en það var og er af því mér þykir svo vænt um stelpuna mar - hún á ekki að vera trítla niður alltof fyrirsjáanlegan vandræðastíg barnastjörnunnar
en hún er bara að rífa sig upp stelpan og það er ekkert nema gott um það að segja - búið að vera hellað erfitt eflaust að vera hún með alla þessa pressu og hentu svo inn að eignast 2 börn á einu bretti á nó tæm...
ég er ekki frá því að flestir hafi fengið taugaáfall eins og hún blessunin fékk á þessum tíma en hún höndlaði það mjög illa enda með heiminn á hælunum að taka myndir af the melt down..
ég hef heimildir fyrir því að þetta viðtal hafi verið einstaklega erfitt og RSM hafi þurft að senda spurningarnar langt fram í tímann á fólkið hennar Britneyjar og hún hafi ekki verið ein með blaðamanni í 1 sek - en það er verið að passa upp á nánast allt sem hún segir - fyrir utan að hún náði að kenna K-Fed um að sonur hennar kunni að segja "fuck" ...
luv dd
4 Comments:
gott mál að hún britney er að rífa sig uppúr skítnum greyið : ) en ákvað að benda ykkur á þetta
http://www.posh24.com/angelina_jolie/angelina_jolie_is_pregnant
getur það verið :O !?
kv.
aðdáandi : )
það er ekkert sem kemur mér á óvart með þau lengur... en djöfull er þetta samt sikkað að vera með 4 mánaða tvibba og vera mögulega mætt með meiri kvikindi ... gefðu nú your wash-chine smá breik
luv dd
Skil ekki alveg þetta Britney-love hjá þér.
Þessi upp-krumpaði bolur framan á RS ekki að vera gera neitt fyrir kellinguna.
Hún og Cynthia Watros (úr gæðaþáttunum Guiding Light og Drew Carey Show) eru í sama flokki í fegurð og útgeislun.
http://z.about.com/d/crime/1/0/p/R/cynthia_watros.jpg
Cynthia var nú flott líka í LOST en þetta er nú mugshot sem gerist ekki verra af kellu eftir að hafa verið tekin drukkin á Hawaii eins og allir í þeirri seríu liggur við
en hún Brit er skemmtikraftur og góður sem slíkur - hún er ekki best söngkona í heimi en henni hefur tekist að byggja upp (með hjálp auðvitað grilljón manns) ágætis pop-tónlistarframa
eins með Mimi mína þá gef ég props where props are due óháð því að þær séu í ljótum fötum - eigi mjög public melt downs - shot gun weddings og margt margt fleira
luv dd
Post a Comment
<< Home