<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/19270800?origin\x3dhttp://dd-unit.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>

Thursday, December 14, 2006

úr öskunni í eldinn.. fyrst það er orðið pasé að flassa láfu þá verðum við að bring on the big-guns.. og flassa búbbís.. auðvitað.. gott hjá þér vina mína.. glæsilegt!



emm.. ég veit ekki alveg hvað hún er að gera hún Jordan hérna.. reyndar ekkert out of the ordinary ef við miðum við hana en .. þetta alla vega lítur skelfilega út.. það verður ekki af henni tekið ojjj og svipurinn á henni á gaurnum hvað er hann að gera þarna og er hún að troða einhverju sem lítur úr eins og ipod en er það ekki upp í trompetin á sér með einhvern tjalla sér við hlið?? ég skil ekki.. I never will



fyndið að skoða þetta ef þið ýtið á myndina þá stækkar hún.. þetta er alveg fyndið alveg hægt að sjá týpurnar hjá þessum gæjum gellurnar eru allar eins ...



iiiiiiiiewwwww Behold Tyra-anasaurus Hex D- aaaaaaayum! She been hit wit da fugly stick yall hard.. úff og hvað er með stellinguna.. hún af öllum ætti að vita að líta út eins og þú sért að laxera aint fierce sveppur!!



----------------------------------------------------------------

Hef gjafalistann með svo þetta fari ekki í klúður!!

og hérna að neðan eru ammli-gjafa hugmyndabankinn minn.. og ég vil ítreka að fólk þarf ekkert að kaupa neitt bara mæta og vera í góðum gír.. ef einhverjum langar ekki að mæta pakkalaus þá eru uppástungur hérna að neðan yall go crazy


krullujárn - mjótt ekki feitt Babyliss

Justin Timberlake plötuna nýju - futuresex/lovesounds kaupi aldrei diska.. langar í þennan til að styðja kæróinn minn JT

Peysu úr Nakta apanum all blinged out

Annick Goutal Vanille Exquise ilmvatn- fæst í Kisunni

Eddie Murphy stand up = Delirious og Raw.. video dvd I dont give a shit.. átti þetta og lánaði fékk það aldrei til baka..

Annick goutal andlitskrem fyrir þura húð - fæst í Kisunni

wood wood sokkabuxur í Kron Kron.. svartar með bleikum saum

áfengi - rautt hvítt - púrtvín -gin - whatevs..

ljósmyndarabækur með einhverju fab.. eins og um skó, gucci, herb ritts, ...

Diptyque kerti - John Galliano - og eitthvað fæst í 3.hæðir á Laugavegi og Noma

Ilmkerti frá Annick Goutal - espice - petit cherie

ilmkerti frá Agent Provocateur

flugmiða - eitthvert ok til útlanda.. ekki Eyja né Akureyrar.. we are talkin London, Berlin Paris NY.. ok

ökklaskó í GK mega sætir eru reimaðir voru í glugganum núna 5.des

mac snyrtivörur - bleika og rauða glossa - allt annað líka

vínglös og dótarí úr kokku

Stór sólgleraugu og augljóslega over the top bling.. a la rappara hálsmen og svona..

fallegt design stuff frá ungum íslenskum hönnuðum.. ljósmyndir, málverk toppur frá Eygló í KronKron sem er hvítur blár og svartur hlýra gordjús

Nudd hjá Nasir - sími = 8462775 eða 876-2775

AÐ ALLIR KOMI Í MEGA STUÐI MEÐ SJÁLFAN SIG HAFI ÞAÐ MASSA GAMAN - taka þennan lista með salti.. sumt er outrageous og so be it.. love all yall og come on down með ekkert nema góða skapið og allir kátir.. jú og meira búzzzz...

dd

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

æ britney britney britney... það liggur við að mann langi bara að fara þarna út eftir og gefa henni móðurlegt knús, there there little child.....

9:29 AM  
Blogger d-unit said...

nákvó.. henni vantar svo guidence þessari elsku henni og Blohan að þær virðast vera tilbúnar að taka við hvaða vitleysu sem er frá hvaða bjána sem er..

Kabballah... Paris Hilton... Madonna... Al Gore... ég meina af hverju er svona erfitt að vita hver þú sjálfur ert - I dont get it..

dd

2:56 PM  
Blogger Unknown said...

Eg reyndi thad sem eg gat...kannski var eg bara thufan sem velti hlassinu.

10:06 AM  

Post a Comment

<< Home