Emmy verðlaunin eru nuna og eg finn ekki mikið af myndum ... yet..
en so far er enginn búin að skíta á sig fatalega séð þannig
en öll nótt er ekki úti enn
Felicity Huffman er í æðislegum bleikum kjól og Ali Larter úr Heroes er knock out í klassískum rauðum kjól - og Marcia Cross var að labba inn á svæðið eins og gyðja átti tvíbura fyrir stuttu síðan
en do not fret ég mun bjarga þessu fyrir okkur og þið fáið tísku póst in a tic.. eða í fyrramálið
en ég er með Longhoriu í Kaufman Franco kjól og Kimoru Lee Simmons sem virðist vera drukkna í blingi en hún er eflaust með svona 10 caröt af demöntum á sér
mér finnst þessi kjóll vera Versace en ég er ekki með það staðfest
Debra Messing í Ralph Lauren - fékk voða góða dóma fyrir þetta lúkk - hún er ekki að fara neitt í mig en ég er ekki crazy about it - en hún er svona amerísk klassík en hún lítur voða vel út
Hayden onei ónei ... ekki gott.. mega vondur kjóll en alla vega ágætt á hana leiðindaskruggu Patriciu Heaton sem lék í Everybody loves Raymond og hún væri ólétt eða óperusöngkona á þriðja hundrað kíló
ég bæti við as soon as possible um leið og ég finn myndir - þetta er eitthvað voða leyndó hvar fólk er með myndir af dreglinum en Vanessa Williams í að skíta soldið upp á bak með annars fallegan lit á kjól svona mintu/sægrænan en hann er alsettur fjöðrum.. ekki alveg nógu gott - og Minnie Driver er í læmgulum/grænum kjól sem mér sýnist vera úr satíni neiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
UPDEIT: komin með fullt af myndum og læti
fann mynd af Ali Larter sem er nú að gera mun betri hluti í fatadeildinni heldur en Hayden oj bara.. en fallegur þessi rauði kjóll á henni
allir eru voðalega mikið í svona hafmeyjukjólum .. eins og hún er í hún Debra Messing..
America Ugly Betty ekki að standa sig - hún er alltaf í bláu eða grænu - girl get over it og þetta er ekki flattering staða sem þú stendur í ...
J.Love bara temmileg - hef ekkert út á þetta að segja hún er bara svo mikill sveppur að ég spái bara ekki í henni en hún er bara klassísk hérna nuff said en samt svoldið að dressa sig upp í aldri sko..
Kyra lítur úr eins og milljón bökks í 2 dollara átfitti frá Kello eða Tess Dunhaga - ég meina hvaða fjaðradrasl er í gangi
Rebecca Romijn er í vintage Guy Laroche kjól og mér finnst hún bara alveg sjúklega sæt í honum
Edie Falco úr Sopranos geislaði af innri saumaklúbb ef maður á að vera alveg frank.. sorry þetta er ekki að gera neitt fyrir mig - við vitum að þú ert off the air með lokum Sopranos en ertu bara off á elliheimili líka eða??
Jamie Lynn er líka fín en það er voða trend hjá ungu stúlkunum að klæða sig upp í aldri - þetta er svona Geena Davis kjóll ef hún Geena væri smart það er að segja..
Þegar ég sé betri mynd af henni í þessum kjól er ég sáttari við hann en það var eitthvað við hann sem ég bara var ekki að meika on air..
Kristen Bell nýja hetjan í Heroes mætt í baby bláum drapey dress - cute..
ehh af hverju veit ég ekki ég hef engan áhuga á Lisu Rinnu en hérna er hún með klauf til að hressa mannskapinn við á dreglinum en okidoki
núna er ég farin að sofa .. laters ... veljið uppáhalds og ógeðiskjólinn.. ég er ekki með Vanessu Williams en ég bíð spennt að smella henni inn ..
dd
en öll nótt er ekki úti enn
Felicity Huffman er í æðislegum bleikum kjól og Ali Larter úr Heroes er knock out í klassískum rauðum kjól - og Marcia Cross var að labba inn á svæðið eins og gyðja átti tvíbura fyrir stuttu síðan
en do not fret ég mun bjarga þessu fyrir okkur og þið fáið tísku póst in a tic.. eða í fyrramálið
en ég er með Longhoriu í Kaufman Franco kjól og Kimoru Lee Simmons sem virðist vera drukkna í blingi en hún er eflaust með svona 10 caröt af demöntum á sér
mér finnst þessi kjóll vera Versace en ég er ekki með það staðfest
Debra Messing í Ralph Lauren - fékk voða góða dóma fyrir þetta lúkk - hún er ekki að fara neitt í mig en ég er ekki crazy about it - en hún er svona amerísk klassík en hún lítur voða vel út
Hayden onei ónei ... ekki gott.. mega vondur kjóll en alla vega ágætt á hana leiðindaskruggu Patriciu Heaton sem lék í Everybody loves Raymond og hún væri ólétt eða óperusöngkona á þriðja hundrað kíló
ég bæti við as soon as possible um leið og ég finn myndir - þetta er eitthvað voða leyndó hvar fólk er með myndir af dreglinum en Vanessa Williams í að skíta soldið upp á bak með annars fallegan lit á kjól svona mintu/sægrænan en hann er alsettur fjöðrum.. ekki alveg nógu gott - og Minnie Driver er í læmgulum/grænum kjól sem mér sýnist vera úr satíni neiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
UPDEIT: komin með fullt af myndum og læti
fann mynd af Ali Larter sem er nú að gera mun betri hluti í fatadeildinni heldur en Hayden oj bara.. en fallegur þessi rauði kjóll á henni
allir eru voðalega mikið í svona hafmeyjukjólum .. eins og hún er í hún Debra Messing..
America Ugly Betty ekki að standa sig - hún er alltaf í bláu eða grænu - girl get over it og þetta er ekki flattering staða sem þú stendur í ...
J.Love bara temmileg - hef ekkert út á þetta að segja hún er bara svo mikill sveppur að ég spái bara ekki í henni en hún er bara klassísk hérna nuff said en samt svoldið að dressa sig upp í aldri sko..
Kyra lítur úr eins og milljón bökks í 2 dollara átfitti frá Kello eða Tess Dunhaga - ég meina hvaða fjaðradrasl er í gangi
Rebecca Romijn er í vintage Guy Laroche kjól og mér finnst hún bara alveg sjúklega sæt í honum
Edie Falco úr Sopranos geislaði af innri saumaklúbb ef maður á að vera alveg frank.. sorry þetta er ekki að gera neitt fyrir mig - við vitum að þú ert off the air með lokum Sopranos en ertu bara off á elliheimili líka eða??
Jamie Lynn er líka fín en það er voða trend hjá ungu stúlkunum að klæða sig upp í aldri - þetta er svona Geena Davis kjóll ef hún Geena væri smart það er að segja..
Þegar ég sé betri mynd af henni í þessum kjól er ég sáttari við hann en það var eitthvað við hann sem ég bara var ekki að meika on air..
Kristen Bell nýja hetjan í Heroes mætt í baby bláum drapey dress - cute..
ehh af hverju veit ég ekki ég hef engan áhuga á Lisu Rinnu en hérna er hún með klauf til að hressa mannskapinn við á dreglinum en okidoki
núna er ég farin að sofa .. laters ... veljið uppáhalds og ógeðiskjólinn.. ég er ekki með Vanessu Williams en ég bíð spennt að smella henni inn ..
dd
3 Comments:
Wá, mikið er Heroes gella einlit. Hún er beige-lituð frá toppi til táar. hún er einsog ryk.
eheheheh fitubollu-ryk
heheh
luv dd
ég er að fíla ali larter.. allt hitt finnst mér svona mjeh eitthvað.. sammála með hayden, hún lítur út fyrir að hafa dippað of hressilega í gold stardustinn sinn og endað einlit.
Post a Comment
<< Home