<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/19270800?origin\x3dhttp://dd-unit.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>

Thursday, December 13, 2007

and the nominees are... og britney viddið nyja preview

já krakkar can you feel it award season is once again upon us.. ohh ég get ekki beðið .. muna að biðja um frí núna þessa mánudaga í jan og feb sem fara í það að glápa á skara og globbann.. en Globbinn er dottinn í hús og þeir sem eru tilnefndir í helstu flokkum eru... trommur...:


Besta mynd - Drama
American Gangster - góð en ég held ekki - gæti samt verið en ég held hann Ridley Scott taki frekar óskarinn - aldrei fengið slíkan...
Atonement
Eastern Promises - Cronenberg er svellkaldur í þessari rólegu og hægu en massa ræmu - gæti tekið þetta
The Great Debaters
Michael Clayton
No Country For Old Men - Coen bræður - ég er ekki búin að sjá þessa en ég sé fram á afar vandaða mynd - ég veðja á hana
There Will Be Blood

Besta leikkona - Drama
Cate Blanchett, Elizabeth: The Golden Age - luv her en hún tekur þetta líklega ekki hérna
Julie Christie, Away From Her - býst við að gamla brýnið taki þetta
Jodie Foster, The Brave One - mjeee
Angelina Jolie, A Mighty Heart - verður buzz en hún vinnur þetta ekki
Keira Knightley, Atonement - ehh oj keyptu þér bara heilan kjól fyrir glóbinn ok..

Besti leikari - Drama
George Clooney - Michael Clayton - tekur þetta ekki núna en var góður í þessari ræmu
Daniel Day-Lewis - There Will Be Blood - líklegur hefur ekki gert rass lengi en er alltaf sterkur
James McAvoy - Atonement - þykir suddafínn í þessari mynd - en of ungur held ég og á mikið inni
Viggo Mortensen - Eastern Promises - hands down skuldlaust - klárt og kannað - satt og sannað (shout out Hrafn)
Denzel Washington - American Gangster - massa flottur í þessari mynd svona blanda af sér í hlutverknum í Malcom X og Training Day

Besta mynd - grín/söngleikur
Across The Universe
Charlie Wilson's War - líklega sigurvegari ég meina Tom Hanks er í þessari og Júlla Roberts..
Hairspray
Juno - lítil svona Little miss sunshine þessa árs - gæti verið hættuleg fyrir hinar stóru myndirnar
Sweeney Todd - geðveikt ef Tim Burton tæki þetta samt

Besti TV þátturinn - Drama
Big Love
Damages - gæti verið close call við Tudors
Grey's Anatomy
House
Mad Men
The Tudors - tekur þetta held ég - mjög metnaðarfullt TV

Besti TV þátturinn -grín
30 Rock - sko ég held að þessi taki þetta
Californication - væri mega sátt ef þau vinna þetta
Entourage
Extras - væri snilld og sýndi hugrekki ef þetta vinnur - mjög unconventional grín a la Ricky Gervais
Pushing Daisies


en ok Amanda Lepore mætt í svaka partý hjá Marc Jacobs - nema vill hún kannski fá smá sellerí með kotasælu-lærunum sínum



eina sem ég segi hérna er ég vona að hann eigi þennan hund hann Will Smith



af hverju er hún alltaf með fáranlegar hárkollur og svo þessi klassíski svipur andskotans vesen



nýja videoið hennar Britney - eða sem sagt sneek preview.. Piece of me..



ef allt annað klikkar og þú manst ekki textann eða eitthvað bara út með klobbaling og hana nú.. Ciara mætt með hann hérna fyrir allan peninginn



og Rihanna kannski að syngja og gleymdi textanum: "get under my ... uhmm uhmm" æææ ok út með klobbann - alltaf crowdplíser..



ein spurning er Tara Reid bara að hverfa og kafna úr tani í senn?? Hvaða hvaða??



og og BTW þá sorry guys en Jessica Alba er preggers... obbobbobb.. með Cash-hole Warren veii um að gera að redda sambandinu með smá barneignum það hefur alltaf virkað like a charm..

og já ææ Bree litla væri nú mortified ef þetta kæmi fyrir hana en Marcia Cross lenti í því óhappi að vera snöppuð í sturtu á heimili sínu útí garði á sixtís rottunni sinni... uss en sem betur fer eru gardínurnar í stíl við mottuna ;) og já massa flott




luv dd

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

hvað er will með á skónum? hundaniðurgang?

9:25 AM  
Blogger d-unit said...

niðurgang úr hundinum - sem er eins og hann sé að teygja loppuna svona: Hey ekki taka myndir!

en Willarinn er með leir á skónum en hann var að setja skótförin sín og handaför í götuna í Hollywood ;)

dd

9:49 AM  
Blogger Bobby Breidholt said...

Hann er örugglega mjög hamingjusamur og sáttur við sjálfan sig þegar hann lítur í spegilinn, ljósmyndarinn sem tók þessar sturtumyndir af M.Cross.

þvílíkt laumupoka, gluggagægis samviskulausa ógeð. Felur sig í runna með sjónauka-linsu. Hvað, náði hann ekki myndum af henni að kúka líka? Gat hann ekki líka bara skriðið inn um glugga og tekið myndir af börnunum hennar sofandi? SCUM!

En já, fínar túttur.

9:56 AM  

Post a Comment

<< Home