<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d19270800\x26blogName\x3dI+have+the+right+to+remain+fabulous+y...\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://dd-unit.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3den_US\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://dd-unit.blogspot.com/\x26vt\x3d2568934563310508046', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe", messageHandlersFilter: gapi.iframes.CROSS_ORIGIN_IFRAMES_FILTER, messageHandlers: { 'blogger-ping': function() {} } }); } }); </script>

Monday, January 12, 2009

Golden Globes 2009 - hafmeyjusniðið er víst inn...

hey kids ég er að liveblogga - Kate Winslet með double whammie so far vann fyrir bæði Revolutionary Road og The Reader.. en ég mun á morgun fara betur yfir kjólana og dæma en núna eru myndir af þeim og hönnuðir - af þeim sem ég náði í fyrstu - en giska á einhverja og leiðrétti svo síðar en eitt er víst ´40 hafmeyjusnið er klárlega við völd í kvöld

Maggie Gyllenhall í Lanvin - love it



Evan Rachel Wood í klassíkum svörtum kjól - Eli Saab



Drew Barrymore í Dior - ekki alveg sjúk í hárið minnir óneitanlega á bleiku Versace múnderinguna sem hún J.Lo kúkaði á sig í á óskarnum þegar hún var gift back up dansaranum sínum Chris en ok.. fallegur kjóll - hefði viljað hafa hann lime grænan - gulan eða rauðan en hún er að rokka hann



Demi og Ass-ston - hún er Dior - mikið af dior í ár..



love love love Cammie í þessum bleika sjiiii hárið er æði og hún er bara mega smart það verður ekki tekið af henni love it - eina sem var í mega bleiku - fílaða Chanel couture thank you...



zzzz oh já ehh Brangelina mætt og hún í hvítum Versace spennó.. ég bara creamed my pants bara ég var svo hissa common farðu í rautt eða fjólublátt eitthvað!!!



Beyoncé í Eli Saab ... .. . ég er on the fence með þennan kjól..



Christina Applegate lítur vel út eftir að hafa farið í gegnum hræðilega brjóstakrabbameins meðferð og lét taka af sér brjóstin glóir hérna í Roberto Cavalli



America Ferrera að gera eitt rétt sem ég fýla hún er í stuttum kjól á the globes og er ung..



Amy Adams (sem mér nota bene finnst sjúklega óintresant) í Oscar De La Renta



Debra Messing í svörtum - er að reyna finna út hverjum hún er í ...



Eva Mendez í hvítum Dior - lovin the necklace við



J.Lo took it up a notch í liquid gold kjól frá Marchesa mm en þetta minnir á gömlu Jenny from the block vona að kellan sem mætt aftur bara í hasar og hætta þessu boring dæmi sem hún var í - treysti á hana að bring da bling back



Jenna Fischer úr the Office pínu frumpy en hún var voða dæd í svona floral kjól



Anne Hathaway gjörsamlega gorge í navy bláum Armani Privé



Olivia Wilde úr House í Reem Acra lovin it - lavender og fallegur



Rumor Willis fallegur kjóll -Reem Acra



hahahah eina og svakalegasta tískuslys sem ég hef séð síðan Vanessa Williams í brúna járnbrautar-tískuslysinu (set inn mynd af því síðar) jesús og allir postularnir - ég færi heim ef ég væri hún og myndi segja " E tu Brutei?" við þá sem sögðu "já vá þú ert mega smart svona.. common hárið er æði og kjóllinn ég mein uhh vá hann er ... umm æði og ehh.. .þetta svona gagnsæja að ofan er alveg málið og mmm satín pils.. " ég er að segja yall þetta er einhver Carolina Herrera viðbjóðurinn í viðbót og hún er svo á villigötum að það er heart-breakin!! þið vitið að satín heitir satín af því það er frá Satan! eru ekki allir með á því eða?



Gianfranco Ferré og Pantyliner



Miley er eins og alkunnugt er ekki á vinsældarlista hjá mér en hún er í fallegum Marchesa kjól



meira síðar

luv frá LA

6 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Vó róleg líka Renee á lúða-brosinu, það er ekki til að bæta fyrir kjóla-ófreskjuna!

10:11 AM  
Blogger Dagny said...

Þessi múndering á Rene er eitthvað það hræðilegasta sem ég hef séð. Og hvernig getur hún ennþá verið að gera þennan svip í tíma og ótíma og ekki áttað sig á því hversu ógeðsleg hún verður þegar hún gerir hann?

3:43 PM  
Anonymous Anonymous said...

var milli svefns og vöku að reyna að horfa í nótt en gólaði upp af skelfingu þegar ég sá Renee squintface - hvaða kom fyrir hárið á henni? og múnderingin.... BIG MISTAKE... HUGE!

4:01 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ohhh.. ég er svo sammála! Zwellveggerinn er alltaf í framan eins og hún sé að fara að kúka á sig eða eitthvað! Ögghh.. svo er hún líka léleg leikkona.
En Anne Hathaway er æði og Cammie líka:)

2:37 PM  
Anonymous Anonymous said...

Mér finnst Cammie líkjast fuckfeisinu henni Fergie!!! Jemundur minn hélt ég myndi aldrei segja þetta um hana..

stella

7:12 PM  
Anonymous Anonymous said...

elska það að Cam skuli vera með rót og að rokka hana bigtime! love.

4:20 AM  

Post a Comment

<< Home