<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/19270800?origin\x3dhttp://dd-unit.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>

Saturday, September 22, 2007

hvar a eg að byrja.. hmm...

sko það er ýmislegt í fréttum sem ég bara nenni ekki að covera það er nú bara þannig eins og að Charlotte Church óperusöngkonan velska hafi loksins ýtt út barninu sínu og Salma Hayek sömuleiðis - Clooney lenti í bifhjólaslysi brotnaði smá og þessi "laumu-kærasta" hans sem manni er mega slétt sama hver er því hún verður history hvort eð er eftir tja... 6 mánuði eða minna

en það sem er að frétta er Shitney - jamm hún klessti á í ágúst og stakk af - það er meira segja til á video... æææ og núna í dag var sem sagt verið að kæra hana fyrir það - hún gæti verið dæmd í 6 mánaða fangelsi en á eftir eflaust að sitja inni í 2 mín eins og Nicole Ritchie gerði - hún sat inni í heilar 8 mínútur - overcrowding sko ekki pláss fyrir þetta fólk

aníhú þá náðustu þessar afar slæmu myndir af henni Shitney á leiðnni út frá lögmanninum sínum - en talið er víst að henni verði skipað í meðferð þar sem hún ku víst nota controlled substances á daglegum basis og drekki mjög mikið

ææææ



snökt ..



rosa glöð og hress ... hmmmmmmm right .. get over it jess og pillaðu þér í burt frá honum




J.Lo að performa hjá Michael Parkinson í UK í geðsjúkum kjól.. tres chic eða tress chickk eins og bolurinn myndi segja..



mmm mig langar ís svona kjól wahhhhh en mig langar ekki að vera í salnum að hlusta á hana syngja shitt þá mundi ég fá eilífðarbjánahroll og þurfa að vera send heim í sjúkraflugi frá UK og fá örorkubætur ég sverð það



en talandi um tísku þá er hún Patricia Fields (stílistinn í Sex and the city) gjörsamlega að fara óverboard í style ég á ekki til orð sjitt hvað þær eru fokkin flottar og kjóllinn sem Sarah "My lil pony" Jessica er geðsjúkur og skórnir og bara ... ég get ekki




piece of art mar.. úfff



og hérna er þær allar saman elskurnar - ég get ekki beðið eftir þessari mynd kemur maí 2008 - eflaust arfaslök og allt það en veit ekki um neinn SATC fan sem mun ekki fara á hana - hún gerist sem sagt 4 árum síðar eftir að síðasti þáttur kláraðist



og talandi um tísku þá er þessi pía hérna Tara Reid alltaf einhvern veginn þannig eins og hún sé bara rekin út af öllum börum með rulsinu á sunnudögum - fallegur kjóll samt en sjiit mar.. hún er alltaf eins og hún sé skítug í framan - alltaf með bad make up.. greyið



later peeps

dd

5 Comments:

Blogger Bobby Breidholt said...

wtf?? J-Lo í smart átfitti????

Þetta hlýtur að vera merki um Ragnarökin.

10:03 PM  
Anonymous Anonymous said...

Blessuð! Mér var bent á þessa síðu og ég verð bara að segja að hún er S N I L L D!! Ógeðslega skemmtileg! Búin að setja hana í favorties ;-)
Kv. Jóhanna

10:09 PM  
Blogger d-unit said...

já bobby það er rétt sem þú bendir á ragnarökin en hún á það til að vera smart once in a blue moon darling - engin merki um endalokin miklu

hæ jóhanna vertu velkomin - komdu sem oftast og sem mest ;)

knús

dd

3:51 AM  
Anonymous Anonymous said...

Shiiiiiii fékk næstum því egglos af hrifningu yfir átfittinu hennar SJP. Vá!!!!!

3:36 PM  
Blogger d-unit said...

I KNOW!!!!!

þetta er bara rugl kjóll

mig langar að vera úti USA eins og þú einlægur aðdáandi wahhhhhh

luv dd

3:56 PM  

Post a Comment

<< Home