<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d19270800\x26blogName\x3dI+have+the+right+to+remain+fabulous+y...\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://dd-unit.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3den_US\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://dd-unit.blogspot.com/\x26vt\x3d2568934563310508046', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe", messageHandlersFilter: gapi.iframes.CROSS_ORIGIN_IFRAMES_FILTER, messageHandlers: { 'blogger-ping': function() {} } }); } }); </script>

Friday, March 13, 2009

Jon Stewart tekur banka-sjónvarpsmann og hakkar hann í sig

Jon Stewart er yfirleitt ekki í þessu en vá kallinn er alveg tjúllaður og hérna er útkomman



surprise surprise Jennifer Aniston og John Mayer eru hætt saman aftur en hún á ekkert að vera dandalast með honum hann er bara að leika sér ennþá and girl you runnin out of time...



Nýja brit brit videoið við If you seek Amy eða F.U.C.K me fyrir þá sem ekki fatta titilinn á laginu ...ég er að hugsa að skella mér á tónleika með henni í apríl er að fá mega góða dóma stelpan




ehh ok er ég eitthvað strange eða hvað er málið með að Riri og Chris Brown hafi verið að taka upp dúett... til að hvað breiða yfir þá staðreynd að hann buffaði hana í klessu og þau ætla að halda áfram að vera par?




mega luv dd

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Damn, þetta clip af Jon Stewart er alveg horfið af youtube.

10:27 PM  
Blogger Sveinbjorn said...

Maggi: Getur skoðað allt daily show efni frá day 1 á thedailyshow.com .

- - -

Chris Brown er rosa mikið að pulla Bobby Brown í veruleikafirringunni sinni. Hann er alveg búinn á því. Vonandi að Rihanna endi ekki eins og Whitney.

- - -

Svo finnst mér að það ætti að leggja Lindsay Lohan niður.

3:04 AM  

Post a Comment

<< Home