ég lofa að blogger er buinn að vera með vesen alla heligna..
þannig ég hef ekki getað signað mig inn hérna properly.. en
ég fór á árshátíð tíkin.is á föstudag sem var ljómandi gaman og allir hressir og fínir og kátir .. og já Hér&nú og kom og tók myndir... great!! Once again í H&N..
án gríns þá hitti ég Kristján fyrrverandi yfirmann minn og einn af ritstjórum Séð og heyrt og hann sagði: " maður er nú bara alltaf að sjá þig væna mín þú ert bara vikulega í blöðunum!"
OK ef ritstjóri séð og heyrt er farinn að taka eftir þessu þá skánar það ekki þar sem ég verð í næsta tbl hér og nú.. veiii ég er nánast handviss um að ég líti út eins og sirkustjald þarna - reyndi hvað ég gat að ritskoða myndirnar en þið vitið hvernig svona mál fara svo oft...
en annars var ég bara loose á því og mætti í spray tan og flikkaði verulega upp á partýið með smá showi og hressandi búning:
haldiði ekki bara að mar hafi dustað rykið af gamla Rokklinga reputoi-inu og sviðsskrekknum og bara skellti mér á sviðið og þið getið rétt ímyndað ykkur hvað þetta fór vel í pólitísku vini mína sem voru allir í mega stuði...
later peeps
ég fór á árshátíð tíkin.is á föstudag sem var ljómandi gaman og allir hressir og fínir og kátir .. og já Hér&nú og kom og tók myndir... great!! Once again í H&N..
án gríns þá hitti ég Kristján fyrrverandi yfirmann minn og einn af ritstjórum Séð og heyrt og hann sagði: " maður er nú bara alltaf að sjá þig væna mín þú ert bara vikulega í blöðunum!"
OK ef ritstjóri séð og heyrt er farinn að taka eftir þessu þá skánar það ekki þar sem ég verð í næsta tbl hér og nú.. veiii ég er nánast handviss um að ég líti út eins og sirkustjald þarna - reyndi hvað ég gat að ritskoða myndirnar en þið vitið hvernig svona mál fara svo oft...
en annars var ég bara loose á því og mætti í spray tan og flikkaði verulega upp á partýið með smá showi og hressandi búning:
haldiði ekki bara að mar hafi dustað rykið af gamla Rokklinga reputoi-inu og sviðsskrekknum og bara skellti mér á sviðið og þið getið rétt ímyndað ykkur hvað þetta fór vel í pólitísku vini mína sem voru allir í mega stuði...
later peeps
4 Comments:
dröfn ég hefði aldrei trúað því upp á þig að láta sjá þig í svona ljótum stígvélum! uss maður
annars gott tan
xesk
hey það bara mátti ekkert taka athyglina af því sem skiptir máli hérna.. tónlistin mar tónlistin...
en ef ég hefði sprússað um í flashy boots þá hefði átfittið alveg misst marks og hana nú
;)
D
hey það bara mátti ekkert taka athyglina af því sem skiptir máli hérna.. tónlistin mar tónlistin...
en ef ég hefði sprússað um í flashy boots þá hefði átfittið alveg misst marks og hana nú
;)
D
gagnslausa döbbulteipið er smekklegt touch.
Post a Comment
<< Home