<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d19270800\x26blogName\x3dI+have+the+right+to+remain+fabulous+y...\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://dd-unit.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3den_US\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://dd-unit.blogspot.com/\x26vt\x3d2568934563310508046', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe", messageHandlersFilter: gapi.iframes.CROSS_ORIGIN_IFRAMES_FILTER, messageHandlers: { 'blogger-ping': function() {} } }); } }); </script>

Sunday, October 08, 2006

saturday sweetness

Hello my pressíús.. how long I have waited for you.. and here you are my darling LOST and Sawyer.. ekki hafa áhyggjur ég mun ekkert vera með neina spoilers hérna.. ennþá!

Lost var ekki að valda neinnum vonbrigðum hérna eru þau öll í haldi eins og við var að búast - Sawyer er úti í búri



Jack er inn í búrí..



Kate "Freckles" er í sturtu...



Ahh Petey alltaf edrú strákurinn.. hérna er hann á leiðinni út frá Kate um 3 um nóttina eftir svakalegt rifrildi og eflaust allir edrú á þeim bænum.. hmmm



hérna er eitt frumlegasta fótósjút sem ég hef séð í langan tíma.. Scarlett Johansen og Dita Von Teese í S&M fíling...



le hottness



hííí hííí (Micheal Jackson-gargið)



Sjáið hver lítur út fyrir að vera eðlileg... Kate Holmes hún er meira segja bara smart stelpan.. hún og Posh eru bara að mála allan bæinn rauðan bara á fashion week.. shit hvað ætli þær séu að eyða þarna úti? eflaust eitthvað á við fjárlög smáríkis býst ég við!



ekki reyna svona svakalega mikið.. shiii ladies.. og er það ég eða er Kate eitthvað svakalega kindarleg þarna við hliðina á Posh.. kannski eitthvað hvernig hún ber sig - axlirnar eru eitthvað.. ??



ahh the queen of elegance and class... nýja Jordan dagatalið er komið í sölu á öllum helstu og betri ritfangaverslunum



sko viti menn Kate og Owen bara að fela sig og fara í lunch í leyni

8 Comments:

Anonymous Anonymous said...

gæti líka verið það að hún er í síðkjól með sólgleraugu.. eitthvað aðeins off við það

xxx esk

12:06 PM  
Blogger Bobby Breidholt said...

Góð færsla!

Já nýji Lost var the rule-ness.

Djöfuls pussa er Scarlett að þora ekki að fara úr fötunum. Og rosalega er Dita miklu heitari en hún. Rarr!

Kate er einsog fífl í þessum kjól um hábjartan dag. Er hún að fara í greftrun?

ég vil alltaf kýla Pete í andlitið þegar ég sé mynd af honum.

Takk fyrir síðast beib!

1:43 PM  
Blogger d-unit said...

jamm það er rétt hjá ykkur.. ballkjóll um hábjartan dag..

mér er sama þó það sé Fashion week.... meira segja Mary Kate dressaði Dior kjólinn sinn niður með rasta-húfu.. sem ég er reyndar ekkert hrifin af en ok...

luv u guys... miss you guys..

sá kveðjuna þína á myspace esk og gat ekki svarað netið heima hjá mér er svo hægt að það mætti halda að það væri farlama ellimenni á hlaupahjóli að halda því við...

þegar ég var búin að vera 1 mín að opna meilið og aðra mín að bíða eftir reply dótinu gafst ég upp

luv u dd

og já hvernig var á Nasa Bobby-lingur?

7:41 PM  
Anonymous Anonymous said...

Það ert ekki bara þú - það er eitthvað off við þetta kjólasjott. Ég var einmitt að leita eftir því að einhver segði eitthvað um Kat á þessari mynd á úglensku síðunum en sá ekkert. Það fer henni miklu betur að vera í gollu með kvart ermum, það er bara hún.

1:24 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hvad er Kate Moss ad gera aftur med Pete Doherty? Han er oged Ensk madur! WTF??

Hope you're are hress and looking forward to seeing you and Masi at Christmas.

Alex x

11:16 PM  
Anonymous Anonymous said...

Va hvad alex er ordinn godur i islensku..thetta er alveg mind blowing. bob verudur heldur betur ad fara herda sig.
Annars er bara allt i godu her i cali og ef thad vaeri ekki, tha veit eg nuna hvar eg get fundid healing hands..and they just might be wearing red.
love
rj

7:12 AM  
Blogger d-unit said...

hey alex your icelandic is off the hook - cant wait to see you and gunn at xmas time

og rebs... ég skil ekki með healing hands... tell me ... ég er being daft núna..

luv dd

6:44 PM  
Anonymous Anonymous said...

Lady in red

1:54 AM  

Post a Comment

<< Home