<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d19270800\x26blogName\x3dI+have+the+right+to+remain+fabulous+y...\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://dd-unit.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3den_US\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://dd-unit.blogspot.com/\x26vt\x3d2568934563310508046', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>

Sunday, November 18, 2007

monster sunnudagspostur

ok ok ég veit að Victoria´s secret heldur þessar tískusýningar strictly brand-wise - auglýsingamál - sem sagt þetta er bara til að halda upp ákveðni ímynd sem er svo ekki alveg VS en þetta drasl sem þessar gullfallegu konur eru í er nottlega bara ekki hægt að kaupa neins staðar nú og hver myndi líka vilja ganga í þessu drasli - ach ja ich bien ein große schwepp gewesen ja wohl.. júuu are áa-ut of stæ-lu..



þetta er eingöngu búið til til að halda uppi ákveðinni sexy time ímynd sem er það besta sem þetta company gerir - ef þú ferð í VS búð þá er ekki neitt af þessu til...



en who cares..



kisu átfitt.. mega fokkin ljótt.. believe me og ég er kisufan..



jæja ástin koddu inn að lúlla ég með svoldið handa þér.. iii kemst ekki inn um dyrakarminn inn í svebbó fyrir vængjum.. rosa sexy en ehh.. hvernig fer ég úr þessu án þess að vera með 3 homma til að aðstoða mig úr þessari múnderingu??



ég ætla að bregða mér í eitthvað more comfortable.. ??



vildi nú ekki vera hafa hátt um það en þetta er sem sagt ég hérna að neðan... ég bara var ekkert á því að smella full frontal af mér á síðuna.. aðeins of mikil sjálfshátíð... meira segja fyrir mig ;)



ach ja Heidi Klum... super geil ..



Karolina Khorkina



þetta er flott lessuklipping.. en aðeins of stutt ef þú ert ekki að leita af því "fan"...



er Reneé Zellweger svona ljót að það er bara hægt að taka myndir af henni from the back eða...??



nú eða dressa hana upp í fáranlegt couture að hún er nánast óþekkjanleg?



sé ljósmyndarann fyrir mér.. : " ehh ertu til að snúa þér við og svona prófa eins og þú sért að hlaupa í burt frá Kvasimódó .. (sem mér secretly finnst þú vera sjálfur og meika ekki að fá frontal af þér u sour face you...) ... " sjútið er sko í París .. hence the kvasimódó reff...



ok kids.. við erum að tala um að til vinstri er mynd af Lindsay Lohan þegar hún var 13 ára en hægra megin er mynd af Ali Lohan 13 ára systur hennar í dag... ok hún er eins og 46 ára gamalt MILF með innkaupapoka undir augnum og hard core make up - það er einsog það sé komin svona official Hollywood tween (between teens og adulthood=tween lúkk) sem er big ass krullur og mega meik up og tan alveg sama hvað þú ert gömul þá er þetta lúkkið - Rachel Zoe - Jessica Simpson - og allt þetta pakk úr The Hills og The Real OC sem er nottlega bara stingdu-mig-í-háls-slagæðina-með-illa-ydduðum-blýant leiðilegt sjónvarpsefni



ahh and the fashion hits and miss keep on coming .. Brit the shit fyrir löngu síðan og svo Baby spice hress á kantinum í fyrradag..



og eins og sést hérna á myndunum fyrir neðan þá fór Shitney í þennan kjól í Cannes 24.jan 2004 - Scarlett 17.feb og Geri núna í nóv.. mér er spurn á svona stundum - af allir tísku sem er til í heimunu af hverju gera repeat??? hefur ekki séð nýja Marchesa eða Marc Jacobs eða Balanciaga eða Gaultier eða Galliano eða Elie Saab?????? það virðist ekki vera bein tengls á milli þess að eiga ógrynni af pening og vera með góðan smekk því miður...



mega luv og góða nótt

dd

10 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ekki til í VS?
Ég er nokkuð vissum að ég hafi séð þig í fjaðra unit-inu (á fimmtu mynd) um síðustu helgi.
En það er auðvitað rétt að ljúga bara að fólki - það væri vandræðalegt að sjá aðra konu í sama dressinu niðri í bæ.

Hugguleg síða.

Kveðja stj.fr. Bjarni Þór.

6:34 AM  
Anonymous Anonymous said...

Ginger spice hefur pottþétt fengið þennan kjól í H&M - hann er heitasta item-ið í Roberto Cavalli línunni sem hittaði H&M 8. nóv síðastliðinn ....

10:41 AM  
Blogger Bobby Breidholt said...

"große schwepp" ahahaha. Heidi er einmitt mesti flúðasveppur sem fyrir finnst. Flott kisu-augu og veiðihár á the tits there.

Ali Lohan er einsog einhver miðaldra bit player í Dynasty þáttunum í gamladaga.

Bíddu, er trendsetterinn allt í einu orðinn Britney sirka 2004?

1:29 PM  
Blogger d-unit said...

hey hó takk Bjarni hehehe hefuru ekki komið hingað áður? gaman að fá þig í heimsókn kallinn

já ég er alveg viss um að það er verið að dusta rykið af 3 ára gamalli hönnun og smella því í HM

ég er samt soldið hissa já á að Brit hafi verið trailblazerinn í þessum kjól...

luv dd

2:14 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hahahahahahaha... snilldar blogg! :-D

2:45 PM  
Blogger annaj said...

Hey Lil'D.

Mér finnst myndirnar frá VS showinu í ár hræðilegar, einstaklega ljót hönnun.

Annars vildi ég bara skilja eftir mig smá skilaboð hérna, ég er ekkert hætt að lesa, hef alltaf mjög gaman af skrifum þínum hérna.

Knús,
Anna Þorbjörg

3:34 PM  
Blogger d-unit said...

ohh Anna mín gaman að sjá þig - ég veit reyndar að þú lest mig en gaman að get a shout out - sjitt hvað mig langar að vera úti í LA núna!! ég er að fara á límingunum með að vera ekki úti USA núna ..

luv and miss ya mega

dd

5:41 PM  
Anonymous Anonymous said...

Jú ég hef nú kíkt hérna inn áður, en ekki verið að tjá mig - þannig að það er um að gera að hrósa síðunni þegar að maður gerir það loksins.

Kveðja Bjarni Þór.

7:57 PM  
Blogger d-unit said...

glæsibær Bjarni - dont be a stranger

luv dd

11:53 PM  
Anonymous Anonymous said...

Er það bara ég eða er hún Ali ekki alveg ferlega lík Elizabet Hurley???

6:12 PM  

Post a Comment

<< Home