að vera ungur og svo að vera ungur í Hollywood??
þetta er tvennt ólíkt get ég sagt ykkur kæru lesendur en ég get ekki orða bundist lengur með hvernig þetta unga fólk í holli (ok Lindsay Lohan lítur út) á plakatinu að neðan eru Jack (50 ára), Michelle (29), Susan (41) og Cher (41)

ég er svoldið búin að vera melta þessa færslu með mér en tappann tók úr þegar ég horfði á Nornirnar af Eastwick með my girl Kali þannig ég ætla að vera með sönnunargögn og svo legg ég fyrir dóm lesenda aight? en til þess að sýna fram á mál mitt mun ég sýna ykkur Susan Sarandon - Cher og Michelle Pfiffer á mismunandi skeiðum í lífi þeirra
Exibit A: Susan Sarandon - fædd 1946
hérna er hún að kafna úr sex-a-píl 1975 í the Rocky Horror show 29 ára gömul - jú La Lohan er fædd 1986 (22 ára) að syngja Touch-a Touch-a Touch Me - 7 árum eldri en Lohan yall
Exibit B: Michelle Pfeiffer fædd 1958 - hérna 25 ára í Scarface.. sææææælll erum við að tala um konu sem ennþá leggur konum eins og Gwen Stefani stællínurnar og Sex and the city gals;)

og meira í Scarface hello hottness... 3 árum eldri en Lohan.. nota bene kids..

Exibit C: Cher - fædd 1946 eins og Susan..og persónal favorite and for these reasons i will tell you why!!
ertu ekki að fokkin grínast í mér með Bob Mackie (fatahönnuður hennar til margra ára og still going strong með henni) átfittið og bara hvað hún er fokkin rosalega falleg!!!????

ehhhhh koma svo gera einhver meiri svona photoshjút hún er líka hálfur indjáni eins og lagið Half breed segir ykkur hérna að neðan- biluð mynd tryllað átfitt or lack there of..

Cher in music - hérna sjáiði mögulega af hverju ég dýrka Cher.. hún er ekki bara lýtaaðgerða-techno-vó-códer gella hell no
Gypsys, Tramps, & Thieves 1971 - (25 ára) klikkkað lag rugl átfitt..
Half breed 1973 - (27 ára) ertu að djolla með áffittið og her in-human hottness
Dark lady 1974 - (28 ára) hún kann að fokkin klæða sig
kellan líka létt á bárunni hérna á deiti með Tommy Girl fyrir milljón ára síðan með tryllt hár

Meira segja David Burns úr Talking heads lítur betur út en Lindsay hahahaha

og önnur fave - Bernadette Peters sem er fokkin 60 ára.. en hana á fólk að þekkja úr Annie, Pink Cadillac, The Jerk og Silent Movie til dæmis frá Mel Brooks og svo er hún hokin af reynslu á Broadway skvísan - helló.. lítur út fyrir að vera 34-41 max...

en skoðum svo young hollywood í dag... Lohan er nú kannski ekki besta dæmið en ég bara spyr.. konan er fædd 1986 og er appelsínugulur alki/fíkill með púffí smetti ... 22 ára.. þá var ég stoppuð í Rikinu fyrir að kaupa vín það gömul - en vá hvað hún er búin á því á þessari.. æææ hún er alveg eins og einhver kona sem heitir Lóló fyrrverandi gjaldkeri með gullhringa á öllum puttum sem fór aðeins yfir strikið á balli með Saga Class í Súlnasal með ´68 kynslóðinni... samt sko bara núna í febrúar 2008

soldið eins og Ingibjörg Sólrún eftir 7 vikna bender ...

rosa fersk ekki satt .. alveg eins og ný-útum-glugga-hristur bílaöskubakki mmmmm

en núna segið þið bara til ... og komið með fleiri tillögur af góðum og vondum young Hollywood núna og áður fyrr ..
bíð spennt..
luv dd

ég er svoldið búin að vera melta þessa færslu með mér en tappann tók úr þegar ég horfði á Nornirnar af Eastwick með my girl Kali þannig ég ætla að vera með sönnunargögn og svo legg ég fyrir dóm lesenda aight? en til þess að sýna fram á mál mitt mun ég sýna ykkur Susan Sarandon - Cher og Michelle Pfiffer á mismunandi skeiðum í lífi þeirra
Exibit A: Susan Sarandon - fædd 1946
hérna er hún að kafna úr sex-a-píl 1975 í the Rocky Horror show 29 ára gömul - jú La Lohan er fædd 1986 (22 ára) að syngja Touch-a Touch-a Touch Me - 7 árum eldri en Lohan yall
Exibit B: Michelle Pfeiffer fædd 1958 - hérna 25 ára í Scarface.. sææææælll erum við að tala um konu sem ennþá leggur konum eins og Gwen Stefani stællínurnar og Sex and the city gals;)

og meira í Scarface hello hottness... 3 árum eldri en Lohan.. nota bene kids..

Exibit C: Cher - fædd 1946 eins og Susan..og persónal favorite and for these reasons i will tell you why!!
ertu ekki að fokkin grínast í mér með Bob Mackie (fatahönnuður hennar til margra ára og still going strong með henni) átfittið og bara hvað hún er fokkin rosalega falleg!!!????

ehhhhh koma svo gera einhver meiri svona photoshjút hún er líka hálfur indjáni eins og lagið Half breed segir ykkur hérna að neðan- biluð mynd tryllað átfitt or lack there of..

Cher in music - hérna sjáiði mögulega af hverju ég dýrka Cher.. hún er ekki bara lýtaaðgerða-techno-vó-códer gella hell no
Gypsys, Tramps, & Thieves 1971 - (25 ára) klikkkað lag rugl átfitt..
Half breed 1973 - (27 ára) ertu að djolla með áffittið og her in-human hottness
Dark lady 1974 - (28 ára) hún kann að fokkin klæða sig
kellan líka létt á bárunni hérna á deiti með Tommy Girl fyrir milljón ára síðan með tryllt hár

Meira segja David Burns úr Talking heads lítur betur út en Lindsay hahahaha

og önnur fave - Bernadette Peters sem er fokkin 60 ára.. en hana á fólk að þekkja úr Annie, Pink Cadillac, The Jerk og Silent Movie til dæmis frá Mel Brooks og svo er hún hokin af reynslu á Broadway skvísan - helló.. lítur út fyrir að vera 34-41 max...

en skoðum svo young hollywood í dag... Lohan er nú kannski ekki besta dæmið en ég bara spyr.. konan er fædd 1986 og er appelsínugulur alki/fíkill með púffí smetti ... 22 ára.. þá var ég stoppuð í Rikinu fyrir að kaupa vín það gömul - en vá hvað hún er búin á því á þessari.. æææ hún er alveg eins og einhver kona sem heitir Lóló fyrrverandi gjaldkeri með gullhringa á öllum puttum sem fór aðeins yfir strikið á balli með Saga Class í Súlnasal með ´68 kynslóðinni... samt sko bara núna í febrúar 2008

soldið eins og Ingibjörg Sólrún eftir 7 vikna bender ...

rosa fersk ekki satt .. alveg eins og ný-útum-glugga-hristur bílaöskubakki mmmmm

en núna segið þið bara til ... og komið með fleiri tillögur af góðum og vondum young Hollywood núna og áður fyrr ..
bíð spennt..
luv dd
4 Comments:
ég segji bara ó mæ lord hvað Cher er sjúklega fokking hott í half breed myndbandinu !!! má ég háma hana í mig???
en já mér finnst ofsa leiðinlegt hvað hóhan er subbuleg, ég held nefflega að hún gæti verið svaka skvísa ef hún væri ekki svona lifuð á því og appelsínugul... ég held það bara...
Og ekki má gleyma Ali litlu. Hún er nýorðin 14 en virðist í raun eldri en Hóhan. Lítur í raun út einsog Karen Carpenter var uppá sitt síðasta.
hahah það er rétt hún er með smetti eins og KC undir rest.. sæll hún er ekkert smá elli-leg sú..
ég hendi inn mynd af þeim í komandi færslum ..
núna sit ég bara með lappir upp á mahagoní borðinu mínu með vindil í munnvikinu á meðan bloggfærslurnar detta sjálfkrafa inn hehehe
luv dd
fyrst las ég "með smetti eins og KFC". varðandi lóhan, get ég ekki verið ósammála.
Post a Comment
<< Home