<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d19270800\x26blogName\x3dI+have+the+right+to+remain+fabulous+y...\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://dd-unit.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3den_US\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://dd-unit.blogspot.com/\x26vt\x3d2568934563310508046', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe", messageHandlersFilter: gapi.iframes.CROSS_ORIGIN_IFRAMES_FILTER, messageHandlers: { 'blogger-ping': function() {} } }); } }); </script>

Tuesday, September 30, 2008

im on a roll... watch out J.Lo!

það er alveg á tæru að í fyrsta tíma í meik-öpp skóla þá er sagt: never go full lip colour á móti heavy eyes..." kommon - ég skal lofa þér því að J.Lo hefur neitað meikup-artistanum um launahækkun og hann hefur ákveðið að make the latina look awful!!




og aftur þessi kremsju-úúúúú-ég-er-svo-sjúklega-sexý svipur - hættu þessu lítur út eins og þú sért að sleppa tvist í fullorðinsbleyjuna þína stelpa!!! Og það síðast þegar ég tjekkaði er ekki sexý-time!!



luv dd

Skita - Palin style

æææ hún tala bara í hringi blessuð konan - og er engan veginn í stakk búin til að svara spurningum fer bara í svona orða mumbo jumbo



luv dd

Amy Crackhouse ......

það er einhvern veginn alveg á hreinu að ég nenni



engan veginn



að skrifa um þetta helvítis rugl á þessari hæfileikadömu sem er einsett í því að eyðileggja ferilinn sinn ...



djöfulsins vitleysa... pisses me off!!!

luv dd

Monday, September 29, 2008

diss and datt...

ég heyri bara " hmmmmmmmnnn nnnnnnnniukkkhfffffffff" sem er svona kremjuhljóð því hún er svo að rembast við að vera hott hérna blessunin - sæll slaka aðeins á kannski.



eins og allir vita lést Paul Newman um helgina en hann var lengi búinn að berjast við krabbamein og fékk nú að fara 83 ára gamall en þetta er ein af mínum all time fave mynd af þeim hjónum - en Matt McCaughnahey á ekki breik í kallinn!!



Scar Jo og Ryan Reynolds got hithced this weekend í Canada.. þýðir það að þau séu gift í alvörunni - eða er það svona eins og Phoebe hélt í Friends að ef maður gifti sig í Vegas að það væri bara þannig þar þá en hvergi annars staðar?

meira Tina Fey að gera grín af Söruh Palin ;)

gotto luv it



knús dd

Sunday, September 21, 2008

heidi -lohan-tommygirl-mischa mischa mischa...

Heidi Klum lookin fierce á Emmy verðlaunum sem eru einmitt í kvella .. mmm mig langar að sjá þau wahhh en svona er þetta



er það ég eða er Linds allt í einu alveg um 5-8 kílóum léttari en í síðustu viku?? ekki að hún hafi verið eitthvað mikil en hún er bara svo sláandi grönn á þessari mynd.. kannski þannig sjónarhorn anyways..



ég fer ekki ofan af því ég held að Suri sé líklega með sætari börnum sem ég hef séð



hérna á þessari mynd lítur Mischa Barton út alveg eins og Claudia Schiffer



hérna er hún eins og skunkur í framan í sömu andrá mega glötuð eitthvað greyið .. ekki láta ná þér á mynd að gera the thumbs up..



luv dd

Saturday, September 20, 2008

Travis Barker og Dj AM í flugslysi

4 létust í þessu slysi þar á meðal flugmaðurinn og nýgifti/nýr pabbi aðstoðarmaður Travis æææææ hræðilega sorglegt

þeir tveir slösuðust mikið og brann DJ AM í framan og Travis frá mitti og niður æææ vona að þeir hressist nú



luv dd

Friday, September 19, 2008

Janet aðeins að flippa á tónleikum

sæææælll ég er búin að senda Justin Timberlake´s people um að hafa svona á næstu tónleikum og þá sérstaklega að hann hafi svona session með mér en sumum kannski finnst þetta of mikið en ég segi nei þetta er alvöru fan experiance... en aumingja þessi gaur cummaði víst á sig.. kannski ekki skrítið en Jermaine Dupri kærastinn hennar hlýtur að vera voða kátur með þetta..



smá svona seks-slave (lesið slaa-vee på danske) stemmari alltaf hjá henni Janet Jackson

luv dd

Thursday, September 18, 2008

mega fyndið

Þessi gæi er hillarious og fékk ég heads up frá Oscari vinnufélaga minn og varð að henda þessu inn



og þessi auglýsing er snilld



luv dd

Tuesday, September 16, 2008

tidbits...

Það er ekki skrítið að Amy Winehouse sá sér ekki fært að mæta í eigið ammli núna um daginn en þetta er mynd sem var tekin af henni kvöldið áður.. ekki beint svona fresh as a daisy greyið



ææ líst nú ekki á þetta Josh Hartnett á ekkert að vera rugla reitum við hana Mischu Barton...en what ever floats your boat bro...




luv dd

Sunday, September 14, 2008

þetta var bara tímaspursmál...

Tina Fey sem er snillingur (var í Saturday night live) og flestir ættu að þekkja úr 30 rock er hérna með Amy Pohler sem Hillary og Sara Palin en það er búið að tala um það endalaust að Tina og Palin séu líkar - en Palin er skrímsl á meðan Tina er snilli þetta er mega fyndið check it out



luv dd

Thursday, September 11, 2008

Family guy rules...

veit að ég er ekki búin að skrifa shitt alltof lengi en hérna er eitt sem ég sá hérna úti núna og verð að deila því með ykkur

Family guy að gera grín af Will Smith og his clean raps.. hlustið vel á textann sækó fyndið



luv dd