<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/19270800?origin\x3dhttp://dd-unit.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>

Saturday, September 18, 2010

Linday og Paris í vandræðum enn á ný!

Ja hérna er þetta í alvöru að gerast?? ég er bara ekki að ná þessu - ég var að vona að Lindsay væri að skakklappast á beinu brautina en svo virðist ekki ef sögusagnir sem nú eru að ná hæstu hæðum um að hún hafi fallið á skyldubundnu eiturlyfjaprófi og að kókaín hafi fundist í kroppnum!!! BITCH, I MEAN REALLY???? Án gríns þá vona ég að þetta sé ekki satt en ef þetta er satt... þá þarf að henda henni í eitthvað meira og annað en fangelsi en það verður líklega það sem kemur fyrir henni verður líklega hent beint í jeilið enn á ný! Hún sem var að gera svo svakalegt grín af sér á MTV verðlaununum síðasta sunnudag!

og hérna er þetta beint af Twitternum hennar rétt í þessu: sjii þetta er sem sagt satt... greyið stelpan maður alveg í ruglinu!

Regrettably, I did in fact fail my most recent drug test and if I am asked, I am prepared to appear before judge Fox next week as a result.

Substance abuse is a disease, which unfortunately doesn't go away over night. I am working hard to overcome it and am taking positive steps

forward every day. I am testing every single day and doing what I must do to prevent any mishaps in the future.

This was certainly a setback for me but I am taking responsibility for my actions and I'm prepared to face the consequences.

I am so thankful for the support of my fans, loved ones and immediate family, who understand that i am trying hard,

but also that I am a work in progress, just as anyone else. I am keeping my faith, and I am hopeful....Thank you all!!!




og Paris... já Paris Hilton sem var aldeilis búin að má af sér mesta kúkinn sem hún sjálf útataði sig á sínum fyrri árum hefur tekist að taka veglega ennis-skitu og var með kók á sér í Vegas... (já eins og það séu ekki fleiri tonninn í vösum í þeirri borg at any given minute), alla vega hún er búin að semja við saksóknara og ætlar að borga sekt og viðurkennir að hafa verið með dópið á sér en að vinkona hennar sem "lánaði" henni töskuna hafi ekki átt það.... no shit Sherlock!




meiri lúðinn!!



laters,

dd

0 Comments:

Post a Comment

<< Home